Snjallara
tímabókunarkerfi

Kynntu þér hvernig Snjallara Tímabókunarkerfi og Snjallara Gjafabréfakerfi geta á einfaldan hátt unnið fyrir þig !

kerfið

Hvernig getum við hjálpað þér?

DSBókun býður upp á lausnir sem gera tímabókanir vandamál gærdagsins.
Hér má sjá nokkur dæmi um vinsælustu viðbæturnar við kerfið.

Örugg

Greiðslugátt

DS-bókun notar sérhannaða greiðslugátt sem notar kerfi Kortaþjónustunnar. Greiðslugáttinn er innbyggð í kerfin.

öflugt

Gjafabréfakerfi

Virkilega fljótleg leið til að kaupa gjafabréf fyrir annaðhvort ákveðnar þjónustur eða ákveðna upphæð í bókunarkerfinu.

Fylgstu vel með

Samfélagsmiðlar

Það er öruggt að segja það að samfélagsmiðlar hafa sterkt grip á almenningi. Þess vegna er tilvalið að nota það til markaðssetningar og eru helstu samfélagsmiðlarnir samtengjanlegir við kerfin.

straumlínulaga

Bókunarkerfi

There is no more powerful way to get your message across than through video.

Sjá Allar viðbætur 

Hvernig hljómar þetta?

Þú færð klárlega það sem þú borgar fyrir.

Persónuleg þjónusta
Traust greiðslugátt
Viðbætur

Viltu sjá kerfið að störfum?

Tímabókunarkerfi - Gjafabréfakerfi

Fjölbreyttar lausnir sem henta íslenskum fyrirtækjum

Hafðu samband og finndu út hvernig við getum uppfyllt óskir þínar.

1

Opið allan sólarhringinn

Viðskiptavinir þínir þurfa ekki að treysta á að það sé opið hjá þér til að geta bókað tíma.

2

Greiðslugátt

DS Bókun býður upp á innbyggða greiðslugátt sem gerir viðskiptavinum kleift að greiða fyrir meðferð um leið og hefur verið bókað.

3

Gjafabréfakerfi

Fullkomið gjafabréfakerfi, þar sem viðskiptavinur getur keypt gjafabréf allann sólarhringinn og notað gjafabréfið sem greiðslu í tímabókunarkerfinu.

4

Við fylgjumst með

Kerfin eru samtengjanleg við helstu samfélagsmiðla og tala saman til að tryggja hámarksárangur hjá þér í að vera í samskiptum við nýja og núverandi viðskiptavini