Innifalið í grunnkerfi DS Bókun eru eftirfarandi möguleikar fyrir hendi:

Tungumál

 • Hægt að vera með á mismunandi tungumálum (íslenska sjálfvalið).

Dagatal

 • Mánaðar,viku eða dagayfirlit á dagatali fyrir hvern þjónustuaðila/starfsmann
 • Mánaðar, viku eða dag val
 • Daglegt yfirlit á dagatali fyrir hvern þjónustaðila/starfsmann
 • Velja dag/daga
 • Yfirlit fyrir hvern starfsmann á dagatali
 • Hægt að skrá inn nýja bókun frá dagatali (afgreiðsla/starfsmaður)
 • Hægt að lagfæra/breyta bókuðum tíma
 • Hægt að breyta upplýsingum i bókun

Bókanir

 • Yfirlit yfir lausa tíma
 • Stillingarmörk
 • Hægt að flytja bókunarlista yfir í CSV skrá
 • Flokkun eftir ákveðnum forsendum (Bókunartími; Starfsfólk meðlimur; Nafn viðskiptavinar; Þjónusta; Lengd; Verð)
 • Hægt að sjá hvenær bókun var stofnuð
 • Afbóka tíma frá listanum

Starfsfólk

 • Skrá nýjan starfsmann
 • Setja starfsmann í geymslu (í tímabundnu fríi)
 • Eyða starfsmanni
 • Skipulag fyrir hvern starfsmann
 • Persónuupplýsingar og tengiliðaupplýsingar fyrir hvern starfsmann
 • Sér skilgreining fyrir hvern starfsmann
 • Mynd af starfsmanni
 • Tenging við Google calendar fyrir hvern starfsmann
 • Sérstakur þjónustulisti fyrir hvern starfsmann
 • Hægt að vera með sérverð fyrir hvern starfsmann
 • Hægt að vera með sérstaka þjónuststillingar fyrir hvern starfsmann
 • Hægt að stilla sérstakan vinnutíma fyrir hvern starfsmann
 • Hægt að stilla sérstaklega hlé fyrir hvern starfsmann (hádegishlé og annað)
 • Hægt að stilla sérstaklega frídaga fyrir hvern starfsmann
 • Hægt sundurgreina starfsmenn i mismunandi hópa
 • Hægt að stilla hámarkstíma sem má bóka starfsmann, ef það er minna en viðverutími
 • Ótakmarkaður fjöldi af starfsmönnum

Þjónustur

 • Stofna flokk
 • Eyða flokki
 • Breyta titli á flokki
 • Stilla hvernig flokkar birtast
 • Stofna þjónustu
 • Eyða þjónustu
 • Breyta þjónustu
 • Stilla hvernig þjónusta birtist
 • Hægt að velja sérstaklan lit fyrir hverja þjónustu
 • Tímalengd á hverri þjónustu
 • Verð á hverri þjónustu
 • Tímalengd á hverri þjónustu
 • Lista yfir starfsmenn fyrir hverja þjónustu
 • Tengja þjónustu við flokk
 • Ótakmarkaður fjöldi af þjónustum

Viðskiptavinir

 • Búa til nýjan viðskiptavin
 • Lesa inn viðskiptamannalista
 • Eyða viðskiptavini
 • Breyta upplýsingum um viðskiptavin
 • Flokka eftir mismunandi upplýsingum
 • Yfirlit yfir bókanir og greiðslur fyrir hvern viðskiptavin
 • Flýtileit í viðskiptavinum
 • Skrá nýjan viðskiptavin beint frá dagatali

Tilkynningar email/SMS

 • Upplýsingar um sendanda
 • Tilkynning til viðskiptavinar um bókun
 • Tilkynningar til starfsmanna um bókun/anir
 • Tilkynningar til starfsmanna um afbókun
 • Tilkynningar til viðskiptavina um notendanafn og aðgangsorð (ef sá valmöguleiki er valinn)
 • Tilkynning til yfirmanns um bókanir
 • Kvöldáminning til viðskiptavinar um bókun næsta dags
 • Eftirflygni skilaboð til viðskiptavinar daginn eftir þjónustu
 • Kvöldáminning til starfsmanna með verkefnum næsta dags
 • Verkfæri til að laga/breyta texta

Greiðslumöguleikar

 • Greiðsludagsetning
 • Netgreiðslur frá Kortaþjónustunni
 • Hægt að flokka greiðslur eftir mismunandi (greiðsluleið, viðskiptavini, þjónustu eða starfsmanni)
 • Flokkun eftir ákveðnum forsendum (dagsetning, tegund, viðskiptavini, starfsmanni þjónusta, upphæð, afsláttarmiða, bókunardagsetning)
 • Skoða greiðsluskýrslur

Útlit

 • Velja mismunandi liti
 • Sýna/fela feril í bókunarkerfi
 • Sýna/fela dagatal
 • Sýna/fela bókaða tíma í yfirliti
 • Sýna hvern dag í einum dálki
 • Hægt að gera breytingar á hverju útliti í bókunarferlinu
 • Breyta titli á hverju svæði
 • Breyta lýsingu á reitum
 • HTML tags stuðningur

Sérsniðnin svæði

 • Skrifanleg textasvæði
 • Texta svæði
 • Checkbox hóp reitir
 • Radio hnappa hóp reitir
 • Felli valmyndir
 • Skilyrt/ekki skilyrt svæði
 • Stillingar fyrir sérsniðnareiti
 • Sérsniðin svæði í dagatali
 • HTML tags stuðningur

Stillingar

 • Stilla tímalengd
 • Lágmarkstími sem hægt að að bóka fyrir bókun
 • Stilla hvað er hægt að bóka langt fram í tímann
 • Möguleiki að stilla tíma í tímasvæði viðskiptavinar (ef hann er t.d. erlendis)
 • Stofna aðgang fyrir viðskiptavini
 • Vefsíða sem viðskiptavinur er sendur á ef hann afbókar URL
 • Vefsíða sem viðskiptavinur er sendur á þegar bókun er lokið URL
 • Tengiliðaupplýsingar um fyrirtækið
 • Logó fyrirtækis
 • Google calendar samtenging
 • Google calendar 2 way sync
 • Google calendar 1 way sync
 • Takmarka fjölda atburða sótta frá Google Calendar
 • Velja gjaldmiðil
 • Virkja / slökkva á afsláttarmiða
 • Uppsetning á greiðsluleiðum
 • Greiðsla á staðnum
 • Hægt að bjóða innáborgun/staðfestingargjald við pöntun (viðbót)
 • Netgreiðslur
 • Virkja / slökkva á tiltækum greiðsluaðferðum
 • Fjarlæga greiðslumöguleika í bókunarformi
 • Opnunartími fyrirtækis
 • Helgidagar
 • Árlegir helgidagar (stilling)

Greiningar – skýrslur

 • Greina heildarveltu fyrir valið tímabil greint á starfsmenn og þjónustu
 • Skoða fjölda afbókana og hvernig það skiptist á þjónustur og starfsmenn
 • Skoða hvernig bókanir fyrir mismunandi þjónustur skiptast á tímabil
 • Fullt af öðrum greiningarmöguleikum
 • Hægt að lesa gögn í CSV skrá og skoða í t.d. Excel
Grunnkerfi
Grunnkerfi

Hentar öllum skjástærðum

Grunnkerfi

Netgreiðslur í gegnum Kortaþjónustuna

Grunnkerfi

Tenging við Google calendar, fyrir starfsmenn og viðskiptavini

Grunnkerfi

Fjölbreytt val af SMS og/eða tölvupóst áminningum til viðskiptvina

Grunnkerfi

Betri tímanýting, reynsla þeirra sem nota bókunarkerfið sýnir að skróp snarminnkar

Grunnkerfi

Viðskiptavinur getur bókað tíma þegar honum hentar

Grunnkerfi
Grunnkerfi
Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð og við svörum við fyrsta tækifæri

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
×
Tímabókunarkerfi
×
Tímabókunarkerfi